54. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í innanríkisráðuneytinu Sölvhólsvör, fimmtudaginn 9. júní 2016 kl. 09:00


Mættir:

Ögmundur Jónasson (ÖJ) formaður, kl. 09:00
Birgir Ármannsson (BÁ) 1. varaformaður, kl. 09:30
Birgitta Jónsdóttir (BirgJ) 2. varaformaður, kl. 09:00
Árni Páll Árnason (ÁPÁ), kl. 09:00
Brynjar Níelsson (BN), kl. 09:00
Elsa Lára Arnardóttir (ELA), kl. 09:00
Willum Þór Þórsson (WÞÞ), kl. 09:00

Helgi Hjörvar var fjarverandi. Höskuldur Þórhallsson boðaði forföll vegna annarra þingstarfa.

Nefndarritarar:
Elín Valdís Þorsteinsdóttir
Kristel Finnbogad. Flygenring

Bókað:

1) Eftirlit með lögreglu o.fl. Kl. 09:00
Fundurinn var sameiginlegur fundur innanríkisráðherra, stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar og allsherjar- og menntamálanefndar.

Fundinn sátu Ólöf Nordal innanríkisráðherra, Ragnhildur Hjaltadóttir ráðuneytisstjóri, Bryndís Helgadóttir og Margrét Kristín Pálsdóttir frá innanríkisráðuneytinu.

Ráðherra fór yfir málin ásamt fulltrúum innanríkisráðuneytis og nefndarmönnum beggja nefnda.

Samþykkt að funda að nýju um málíð í ágúst á nefndadögum.

2) Önnur mál Kl. 10:00
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:00